Viðskiptaráð Íslands

BRÍS: Árlegt golfmót á Belfry

Árlegt golfmót Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Belfry vellinum þann 26. maí nk. Nánari upplýsingar verða sendar út síðar, en golfmótið býður upp á gott tækifæri til að stækka tengslanetið. Á síðasta móti voru yfir 60 þátttakendur sem komu frá Íslandi, Bretlandi og víðar í heiminum.

Opnað verður fyrir skráningar um miðjan febrúar. Nánari upplýsingar á vef BRÍS

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026