Viðskiptaráð Íslands

BRÍS: Euromoney - The Iceland Conference

Bresk-íslenska viðskiptaráðið er einn af aðstandendum The Iceland Conference sem haldin er á vegum Euromoney. Ráðstefnan fer fram á The Waldorf Hilton í London þriðjudaginn 12. apríl nk. Aðalræðumenn eru Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Robert Parker, ráðgjafi hjá Credit Suisse.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má nálgast hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024