Bresk-íslenska viðskiptaráðið er einn af aðstandendum The Iceland Conference sem haldin er á vegum Euromoney. Ráðstefnan fer fram á The Waldorf Hilton í London þriðjudaginn 12. apríl nk. Aðalræðumenn eru Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Robert Parker, ráðgjafi hjá Credit Suisse.
Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má nálgast hér