Viðskiptaráð Íslands

Samkeppnishæfni Íslands 2022

Viðskiptaráð og Arion banki bjóða til morgunverðarfundar í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 15. júní kl. 9:00-10:15. Á fundinum verða kynntar nýjar niðurstöður árlegrar úttektar IMD á samkeppnishæfni ríkja og fjallað um þýðingu þeirra fyrir íslenskt viðskiptalíf en sérstök áhersla verður lögð á umræðu um alþjóðlegar fjárfestingar og milliríkjaviðskipti. Sérstakir gestir fundarins verða þau Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, og Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Grand Hótel í salnum Háteig …
21. nóvember 2024

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024