Viðskiptaráð Íslands

FOIS: Aðalfundur 25. apríl

Færeysk-íslenska viðskiptaráðið boðar til aðalfundar laugardaginn 25. apríl í Reykjavik. 

Drög að dagskrá eru eftirfarandi:

12.00-14.00 Aðalfundur FOIS Borgartún 35 (léttur hádegisverður).

14:00 – 17.00 Frjáls tími

17.00-19.00 Sendistova Færeyja, móttaka hjá Hákuni sendiherra.

Nánari upplýsingar veitir Kristín S. Hjálmtýsdóttir.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024