Viðskiptaráð Íslands

NIV: Omstilling og velstand i Norge og Island

Norsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir síðdegisfundi í Osló, fimmtudaginn 26. nóvember nk. Heiðursgestur fundarins er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, og Bente A. Landsnes, forstjóri norsku Kauphallarinnar, flytja erindi en auk þeirra mun Arne Hjeltnes, ráðgjafi, sjónvarpsmaður og bókaútgefandi, tala. Þess má geta að Arne var með erindi á fundi ráðsins í upphafi árs í Reykjavik.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026