Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2023

Viðskiptaráð boðar til síns árlega peningamálafundar. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 23. nóvember.

Yfirskrift fundarins í ár er: Stenst hagstjórnin greiðslumat?

Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs Íslands, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, munu flytja erindi á fundinum.

Pallborð verður á fundinum en þar hafa meðal annars boðið komu sína Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri Jáverk og Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion Banka.

Aðildarfélagar Viðskiptaráðs: 4.900 kr.
Almennt miðaverð: 6.900 kr.
Háskólanemar: 2.900 kr. (nauðsynlegt að nota háskólanetfang við miðakaup)

Miðasala er hafin á tix.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024