Lokaður viðburður fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs
Niðurstöður samkeppnishæfniúttektar IMD háskólans fyrir árið 2023 verða kynntar á viðburði fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs þriðjudaginn 20. júní. Léttar veitingar í boði Landsbankans að kynningu lokinni.
Takmarkað sætapláss. Skráning fyrir aðildarfélaga hér.