Viðskiptaráð Íslands

Samkeppnishæfni Íslands 2023

Lokaður viðburður fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs

Niðurstöður samkeppnishæfniúttektar IMD háskólans fyrir árið 2023 verða kynntar á viðburði fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs þriðjudaginn 20. júní. Léttar veitingar í boði Landsbankans að kynningu lokinni.

Takmarkað sætapláss. Skráning fyrir aðildarfélaga hér.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026