SÍV: Hádegisverðarfundur með Lars Lagerbäck

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið stendur fyrir hádegisverðarfundi í húsakynnum Carnegie Investment Bank AB í Stokkhólmi þann 26. apríl kl. 13.00-14.30. Sérstakur gestur fundarins er Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í fótbolta og mun hann fara yfir vegferð sína með íslenska landsliðinu á EM 2016.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Styrkveiting úr Menntasjóði Viðskiptaráðs 2022

Styrkþegar í ár eru Anton Óli Richter, Esther Hallsdóttir, Guðrún Höskuldsdóttir ...
23. maí 2022

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um ...
8. des 2021

Skilvirkni og hagkvæmni til lausnar á vanda heilbrigðiskerfisins

Það er mat Viðskiptaráðs að leggja skuli áherslu á að auka hagkvæmni og ...
3. sep 2021