Viðskiptaráð Íslands

ÞIV: Fundur með Gunnari Snorra sendiherra

Þann 13. október klukkan 16.15 mun Gunnar Snorri sendiherra meta stöðuna á Þýskalandsmarkaði og fara yfir helstu strauma, stefnur og tækifæri. Gunnar Snorri gegndi stöðu sendiherra í Berlín í sex og hálft ár (2010-2016).

Nánari upplýsingar á vef Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026