Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.
Hér má sjá dagskrá vinnustofu.
Verð:
Veitingar innifaldar.