Viðskiptaráð Íslands

Ný löggjöf um persónuvernd: Vel heppnuð vinnustofa

Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos í gærmorgun, veittu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.

Í ljósi mikillar eftirspurnar hefur Viðskiptaráð ákveðið að endurtaka leikinn í samstarfi við Logos og næsta vinnustofa fer því fram á nýju ári 2018, þann 22. janúar.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026