Alþjóðasvið

Alþjóðasvið er sjálfstætt svið sem tengist Viðskiptaráði Íslands sterkum böndum. Alþjóðasvið gegnir mikilvægu hlutverki við uppbyggingu viðskiptatengsla milli íslenskra fyrirtækja og erlendra og stendur fyrir fjölþættri starfsemi sem styður við það hlutverk ásamt því að stuðla að aukinni alþjóðavæðingu í íslensku atvinnulífi. Þar fer fram öflugt samstarf sem miðar ennfremur að því að bæta aðgengi innlendra fyrirtækja að erlendum mörkuðum og styrkja velvild í þeirra garð.

Hjá Viðskiptaráði Íslands eru 13 millilandaráð til húsa. Nánari upplýsingar veitir móttaka í síma 510-7111.

Framkvæmdastjóri Millilandaráðanna
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir
sigrun@chamber.is

Millilandaráð Viðskiptaráðs:

AMIS Amerísk-íslenska
Stofnað 1988

BRIS Bresk-íslenska
Stofnað 1997
DIV Dansk-íslenska
Stofnað 2000
FRIS Fransk-íslenska
Stofnað 1990

Færeysk-íslenska
Stofnað 2012
Grænlensk-íslenska Grænlensk-íslenska
Stofnað 2012

ITIS Ítalsk-íslenska
Stofnað 2001
Norsk-islenska Norðurslóða
Stofnað 2013

Norsk-islenska Norsk-íslenska
Stofnað 2011
SPIS án texta Spánsk-íslenska
Stofnað 1997

SIV Sænsk-íslenska
Stofnað 1997
Þýsk-íslenska
Stofnað 1995
Japansk-íslenska
Stofnað 2017