Viðskiptaráð Íslands

25 nýir félagar á síðustu mánuðum

Sífellt fjölgar í hópi aðildarfyrirtækja VÍ. “Við erum strax í júlímánuði að ná þeim markmiðum sem við settum okkur um fjölgun félaga allt árið 2003,” segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ. “Fleiri fyrirtæki skynja að aðild að verslunarráði gagnast þeim á margan hátt í strandhöggi þeirra utan Íslands. Þar er aðild að verslunarráði merki um visst traust. Þá verð ég líka var við að leiðandi fyrirtæki á ýmsum sviðum vilja taka þátt í stefnumótun um aukinn árangur fyrir Ísland en í þeim efnum hefur VÍ verið leiðandi um margra ára skeið. VÍ er það ánægja að bjóða eftirfarandi fyrirtæki velkomin í hóp aðildarfyrirtækja Verslunarráðs Íslands:

Birtingahúsið,

Hitaveita Suðurnesja,

IBM Consulting,

Iceland Express,

Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024