Viðskiptaráð Íslands

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja Business Center á meðan Ólympíuleikunum stendur nú í haust. Þar verða veittar upplýsingar um grísk efnahagsmál og grísk fyrirtæki. Ennfremur verður aðgangur að tölvum, faxi, fundaraðstöðu og annarri skrifstofuaðstöðu.

Auk þessa verður Athens Business Club starfræktur í Sarogleio byggingunni og sýningin Innovation Products haldin í Elliniko.

Nánari upplýsingar er að finna á vef verslunarráðs Aþenu www.acci.gr, í síma 210 33 82 256, 33 82 242 , 33 82 246 eða í fax 210 36 24 643.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026