Viðskiptaráð Íslands

Verður þú á ÓL í Aþenu?

Verslunarráð Aþenu mun starfrækja Business Center á meðan Ólympíuleikunum stendur nú í haust. Þar verða veittar upplýsingar um grísk efnahagsmál og grísk fyrirtæki. Ennfremur verður aðgangur að tölvum, faxi, fundaraðstöðu og annarri skrifstofuaðstöðu.

Auk þessa verður Athens Business Club starfræktur í Sarogleio byggingunni og sýningin Innovation Products haldin í Elliniko.

Nánari upplýsingar er að finna á vef verslunarráðs Aþenu www.acci.gr, í síma 210 33 82 256, 33 82 242 , 33 82 246 eða í fax 210 36 24 643.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024