Viðskiptaráð Íslands

Rektor nýs sameinaðs háskóla

 

Guðfinna S. Bjarnadóttir, núverand rektor Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipuð rektor nýs sameinaðs háskóla, Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Stefanía K. Karlsdóttir rektor THÍ hyggst ljúka doktorsnámi sínu og sóttist ekki eftir stöðu við hinn sameinaða skóla. Deildarforseti tækni- ogverkfræðideildar er dr. Bjarki A. Brynjarsson, deildarforseti nýrrar kennslufræðideildar er dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti viðskiptafræðideildar er dr. Þorlákur Karlsson og deildarforseti lagadeildar er Þórður S. Gunnarsson.

 

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024