Viðskiptaráð Íslands

Rektor nýs sameinaðs háskóla

 

Guðfinna S. Bjarnadóttir, núverand rektor Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipuð rektor nýs sameinaðs háskóla, Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands (THÍ). Stefanía K. Karlsdóttir rektor THÍ hyggst ljúka doktorsnámi sínu og sóttist ekki eftir stöðu við hinn sameinaða skóla. Deildarforseti tækni- ogverkfræðideildar er dr. Bjarki A. Brynjarsson, deildarforseti nýrrar kennslufræðideildar er dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti viðskiptafræðideildar er dr. Þorlákur Karlsson og deildarforseti lagadeildar er Þórður S. Gunnarsson.

 

 

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026