Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs. Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.
Hluti stjórnar ásamt þeim Hafþóri Hafsteinssyni og Ómari Benediktssyni. Á myndinni er einnig Sigríður Andersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði.