Viðskiptaráð Íslands

Stjórnarfundur haldinn hjá Avion Group

Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs.  Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.

Hluti stjórnar ásamt þeim Hafþóri Hafsteinssyni og Ómari Benediktssyni.  Á myndinni er einnig Sigríður Andersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024