Viðskiptaráð Íslands

Jón í Stoðum í Viðskiptaspjalli á Kjarval

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, fjallaði um hvernig það var að breyta rekstri Stoða úr flugfélagi yfir í fjárfestingafélag í Viðskiptaspjalli á Kjarval.

Viðskiptaráð stóð, í samstarfi við Félag viðskipta- og hagfræðing og Vinnustofu Kjarval, að viðskiptaspjalli með Jóni Sigurðssyni, forstjóra Stoða þann 13. nóvember. Þar fór Jón yfir ferilinn, frá því að hann hóf störf í fjármálageiranum til dagsins í dag.

Jón fjallaði um hvernig það var að breyta rekstri Stoða úr flugfélagi yfir í fjárfestingafélag og aðstæður á fjármálamarkaði fyrir hrun. Hann ræddi einnig stöðu á mörkuðum núna og horfur í samhengi við fjárfestingar Stoða.

Húsfyllir var á viðburðinum og líflegur umræður mynduðust.

Sjá myndir frá viðburðinum.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024