Viðskiptaráð Íslands

Umhverfisráðuneyti á réttri leið

Nefnd, sem Umhverfisráðherra skipaði fyrr á þessu ári, hefur lagt til að Landmælingar hætti útgáfu landakorta og öðrum þeim rekstri sem er í samkeppni við einkaðila. Nokkur íslensk einkafyrirtæki hafa á undanförnum árum eflt starfsemi sína bæði hér og erlendis á þessu sviði og því er engin þörf fyrir ríkisstarfsemi í kortaútgáfu.  Mörg svipuð dæmi má nefna úr ríkisstarfseminni sem Verslunarráð Íslands hefur bent á að megi láta einkaaðila keppa um en viðbrögðin hafa verið lítil sem engin. Umhverfisráðherra á hrós skilið fyrir að hafa tekið af festu á þessu máli.

Þór Sigfússon

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024