Viðskiptaráð Íslands

Lækkun virðisaukaskatts, vörugjalda og tolla fagnaðarefni

Með þessum breytingum verður tekið stórt framfaraskref í í tolla- og skattamálum. Sérstakt fagnaðarefni er afnám vörugjalda á matvæli, enda er um úrelta og afar ógagnsæja skattlagningu að ræða. Þó telur Viðskiptaráð enga ástæðu til að halda í vörugjaldi á sykri og sætindum, enda um óeðlilega neyslustýringu að ræða.

Ljóst er að breytingarnar eru hagkvæmar, gagnast stórum hópi fólks og auka gegnsæi og samkvæmni í skattkerfinu. Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að halda áfram á sömu braut enda eru möguleikar á enn frekari úrbótum.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026