Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs.  Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004.  Þórunn stundar  MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Arna Harðardóttir sem verið hefur fjármálastjóri Viðskiptaráðs frá byrjun árs hefur horfið til annarra starfa hjá nýju fjármálafyrirtæki, Auður Capital ehf.

 

Tengt efni

Stytting stúdentsprófs - flas eða framfaraspor?

Í dag verður haldið málþing í sal Verzlunarskóla Íslands um styttingu náms til ...
12. apr 2005

Yfirtökur

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samráði við íslensku Yfirtökunefndina og ...
21. okt 2005

AMÍS: College Day

College Day Reykjavik will be held on Friday at Reykjavik University from ...
24. mar 2017