Viðskiptaráð Íslands

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs.  Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004.  Þórunn stundar  MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Arna Harðardóttir sem verið hefur fjármálastjóri Viðskiptaráðs frá byrjun árs hefur horfið til annarra starfa hjá nýju fjármálafyrirtæki, Auður Capital ehf.

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024