Viðskiptaráð Íslands

Jólakveðja frá Viðskiptaráði

Viðskiptaráð Íslands óskar aðildarfélögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Í stað þess að senda út prentuð jólakort mun Viðskiptaráð afhenda Mæðrastyrksnefnd peningagjöf sem samsvarar kostnaði við prentun korta.

Rafræna útgáfu af jólakorti Viðskiptaráðs má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026