Útsending frá morgunfundi um milliríkjaviðskipti

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Fundurinn er haldinn undir merkjum árlegs Alþjóðadags viðskiptalífsins sem Alþjóðaviðskiptaráðin standa fyrir í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Utanríkisráðuneytið. Að þessu sinni verður fjallað um nýja greiningu á milliríkjaviðskiptum Íslands en fundurinn fer fram í opnu streymi sökum gildandi samkomutakmarkana.

Fundurinn hefst klukkan 9 og hægt er að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.

Dagskrá fundarins:

  • Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur
  • Erindi hagfræðings Viðskiptaráðs, Konráðs S. Guðjónssonar
  • Ávarp formanns alþjóðaviðskiptaráðanna, Baldvins Björns Haraldssonar

Smellið hér ef spilarinn virkar ekki.

Tengt efni

Lægri skattar og sjálfbær ríkisfjármál bæta samkeppnishæfni Íslands 

Undanfarinn áratug hefur samkeppnishæfni Íslands smám saman batnað, en fyrir tíu ...
21. jún 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 ...
20. jún 2024

Tilnefningarnefndir á Norðurlöndunum

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023