Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?
Fundurinn er haldinn undir merkjum árlegs Alþjóðadags viðskiptalífsins sem Alþjóðaviðskiptaráðin standa fyrir í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Utanríkisráðuneytið. Að þessu sinni verður fjallað um nýja greiningu á milliríkjaviðskiptum Íslands en fundurinn fer fram í opnu streymi sökum gildandi samkomutakmarkana.
Fundurinn hefst klukkan 9 og hægt er að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.
Dagskrá fundarins:
Smellið hér ef spilarinn virkar ekki.