Viðskiptaráð Íslands

Útsending frá morgunfundi um milliríkjaviðskipti

Í dag standa Alþjóðaviðskiptaráðin fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Fundurinn er haldinn undir merkjum árlegs Alþjóðadags viðskiptalífsins sem Alþjóðaviðskiptaráðin standa fyrir í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Utanríkisráðuneytið. Að þessu sinni verður fjallað um nýja greiningu á milliríkjaviðskiptum Íslands en fundurinn fer fram í opnu streymi sökum gildandi samkomutakmarkana.

Fundurinn hefst klukkan 9 og hægt er að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.

Dagskrá fundarins:

  • Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur
  • Erindi hagfræðings Viðskiptaráðs, Konráðs S. Guðjónssonar
  • Ávarp formanns alþjóðaviðskiptaráðanna, Baldvins Björns Haraldssonar

Smellið hér ef spilarinn virkar ekki.

Tengt efni

Björn Brynjúlfur í stjórn HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024