Viðskiptaráð Íslands

Íslensk erfðagreining nýr félagi

Íslensk erfðagreining (e. deCODE genetics) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem hóf starfsemi sína árið 1996. Fyrirtækið stundar rannsóknir og er í forystuhlutverki á sviði mannerfðafræði í heiminum. Viðskiptaráð býður Íslenska erfðagreiningu velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026