Starf hagfræðings Viðskiptaráðs er laust til umsóknar.
Ert þú hagfræðingur sem hefur gaman af því að tjá þig?
Við hjá Viðskiptaráði Íslands leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi og þannig auka hagsæld.
Starfið er fjölbreytt og samanstendur meðal annars af skrifum og greiningarvinnu vegna útgáfu, samskiptum við fjölmiðla og virkri þátttöku í mótun stefnu ráðsins.
Viðskiptaráð er lifandi vinnustaður sem gefur starfsfólki tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi og verklag.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá sendist á starfsumsokn@vi.is fyrir 28. nóvember 2021.
Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, í síma 510 7100 eða á svanhildurholm@vi.is.