Vinnustofa um nýja persónuverndarlöggjöf

Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.

Hér má sjá dagskrá vinnustofu

  • 14. desember
  • 8:30 - 12:00
  • Borgartúni 35
  • Kvika, fundarsalur

Verð:

  • 14.900 kr. (fyrir aðildarfélaga)
  • 19.900 kr.

Veitingar innifaldar.

Uppselt er á vinnustofuna. Védís tekur á móti skráningum á biðlista á netfanginu vedis@vi.is.

Tengt efni

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarpið og telur fyrirhugaðar ...

Morgunspjall með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Fundur aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs
26. apr 2023