Útgáfuviðburður vegna útgáfu uppfærðra leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja fer fram 2. febrúar kl. 09:00
Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland munu kynna 6.útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja í Sjónvarpi atvinnulífsins 2.febrúar 2021 kl. 09:00 - 10:00.
Gildi góðra stjórnarhátta
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti
Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs
Tilnefningarnefndir, besti samkvæmisleikurinn
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins
Góðir stjórnarhættir - Viðhorf víða að
- Arnar Þór Másson, stjórnarmaður í Marel
- Hildur Árnadóttir, stjórnarmaður og sjálfstætt starfandi ráðgjafi
- Kristín Friðgeirsdóttir, alþjóðlegur stjórnendaráðgjafi
- Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland
- Orri Hauksson, forstjóri Símans
- Þóranna Jónsdóttir, sérfræðingur í stjórnarháttum og formaður starfshóps 6.útgáfu
Stjórnandi þáttarins er Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.