Hefur þú brennandi áhuga á viðskiptalífinu? Frestur til og með 25. júní
Starfið býður upp á vinnu í þéttu teymi og krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Viðskiptaráð er lifandi vinnustaður sem gefur starfsfólki tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi og verklag.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsókn með kynningarbréfi og ferilskrá sendist á starfsumsokn@vi.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2021. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, í síma 510 7100.
Viðskiptaráð Íslands var stofnað árið 1917 sem frjáls félagasamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi.