Viðskiptaráð Íslands

Samtal um gagnkvæmar þarfir borgar og atvinnulífs

Fulltrúar frá Viðskiptaráði Íslands sátu fund með Reykjavíkurborg 11. október sl. en fundurinn tilheyrði fundaröð á vegum Reykjavíkurborgar. Tilgangur borgarinnar með fundaröðunum er að halda áfram reglubundnu samtali og samráði við fulltrúa atvinnulífsins með það að markmiði að borgin og atvinnulífið í Reykjavík skilji betur gagnkvæmar þarfir og væntingar.

Nánar um fundinn má lesa hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026