Viðskiptaráð Íslands

Samtal um gagnkvæmar þarfir borgar og atvinnulífs

Fulltrúar frá Viðskiptaráði Íslands sátu fund með Reykjavíkurborg 11. október sl. en fundurinn tilheyrði fundaröð á vegum Reykjavíkurborgar. Tilgangur borgarinnar með fundaröðunum er að halda áfram reglubundnu samtali og samráði við fulltrúa atvinnulífsins með það að markmiði að borgin og atvinnulífið í Reykjavík skilji betur gagnkvæmar þarfir og væntingar.

Nánar um fundinn má lesa hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024