Viðskiptaráð Íslands

Upptaka frá skattafundi VÍB

Viðskiptablaðið hefur birt upptöku af fundi VÍB um íslenska skattkerfið. Á fundinum hélt Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um áhrif skattkerfisins á hegðun einstaklinga og lífskjör. 

Þar kom meðal annars fram að minna en helmingur launahækkunar millitekjufólks situr eftir í vasa þess. Þá er skattkerfið einn orsakavaldur lítils sparnaðar Íslendinga, sem hefur verið langvarandi vandamál. Skattlagning á sparnað er yfir 70% hérlendis, sem er það hæsta á Norðurlöndunum.

Upptökuna má nálgast á vef Viðskiptablaðsins.

Glærukynning Björns er aðgengileg hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024