Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.

Kynninguna má nálgast hér

Í kynningunni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Íslenska skattkerfið byggir að mestu á sköttum á vinnu, neyslu og fjármagn
  • Jaðarskattar á millitekjufólk eru rúmlega 50% og hafa neikvæð áhrif á meðallaun og vinnuframlag
  • Virðisaukaskatturinn á Íslandi einkennist af undanþágum
  • Skattar á fjármagnstekjur taka ekki tillit til verðbólgu og leggjast því þungt á sparnað
  • Þá hvetur ójöfn meðferð arðgreiðslna og vaxtagjalda til aukinnar skuldsetningar fyrirtækja
  • Bæta má íslenska skattkerfið með aukinni skilvirkni, einfaldleika, samkeppnishæfni og stöðugleika 

Upptöku af erindinu má nálgast á vef Viðskiptablaðsins.

Tengt efni

Stöðnun á grunnskólastigi - hátíðarræða við brautskráningu frá HR

Laugardaginn 22. júní útskrifuðust 692 nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Í ...
24. jún 2024

Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Gengið hefur verið frá ráðningu Björns Brynjúlfs Björnssonar í starf ...
6. mar 2024

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum ...
28. sep 2021