Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing 2017: skráning hafin

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica.

Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“.

Opnað hefur verið fyrir skráningar á þingið. Síðast komust færri að en vildu og því hvetjum við þig til að skrá þig tímanlega.

Dagskrá þingsins verður birt á nýju ári.

Skráning á Viðskiptaþing 2017

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026