Viðskiptaráð Íslands

Takk fyrir komuna á Viðskiptaþing 2017

Viðskiptaþing fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar frá 13.00-17.00. Viðskiptaþing 2017 bar yfirskriftina Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi og lutu efnistök að framtíð auðlindagreina á Íslandi. Viðskiptaráð Íslands þakkar gestum þingsins og framsögumönnum kærlega fyrir samveruna og innleggið.

Meðfylgjandi er myndband og myndir af þinginu á meðan gleðin er enn fersk í minni. Ekki hika við að merkja ykkur inn á myndirnar á fésbókarsíðu ráðsins.


Hér má sjá myndir af þinginu á fésbókarsíðu Viðskiptaráðs.


Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026