Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing á Hilton á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, 20. maí og hefst klukkan 13:30

Við hlökkum til að sjá þig á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, föstudag. Uppselt er á þingið og því má búast við góðri stemningu í þéttsetnum sal - enda löngu tímabært eftir ríflega tveggja ára bið.

Viðskiptaþing 2022 mun fjalla um vinnumarkaðinn, vinnustaði og þær miklu breytingar sem virðast vera að eiga sér stað. Þurfum við að nálgast mannauðsmál á nýjan hátt? Hefur kannski aldrei verið mikilvægara að það sé gaman í vinnunni?

  • Hilton Reykjavík Nordica
  • Föstudaginn 20. maí 2022
  • Húsið verður opnað kl. 13, dagskrá hefst kl. 13:30

Dagskrá Viðskiptaþings 2022

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026