Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og hefst klukkan 13:00

Viðskiptaþing fer fram í Hörpu
Þátttakendur Viðskiptaþings

Á grænu ljósi -fjárfestingar og framfarir án fótspors

Við hlökkum til að sjá þig á grænu ljósi á fimmtudaginn kemur. Þetta er í fyrsta skipti sem Viðskiptaþing er haldið í Hörpu.

Viðskiptaþing 2020 mun fjalla um það hvernig viðskiptalífið ber hitann og þungann af því að knýja fram nýsköpun og framfarir í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni.

  • Silfurbergi, Hörpu
  • Fimmtudaginn 13. febrúar 2020
  • 13:00 – 16:00

Dagskrá Viðskiptaþings 2020

13:00 Dagskrá byrjar

  • Ávarp formanns - Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs
  • Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Charting a Green Path for Iceland – Klemens Hjartar, McKinsey & Co.
  • Úr gráu yfir í grænt – Andri Guðmundsson
  • Mikilvægi nýrra mælikvarða á árangur fyrirtækja - Hrefna Ö. Sigfinnsdóttir

14:35 Hlé

  • The Sustainable 2020s: The Best of Times, The Worst of Times - Roelfien Kuijpers, DWS
  • A Brave New World – Sasja Beslik, Bank J. Safra Sarasin Ltd.

16:00 Skál yfir léttum veitingum

Fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Viðskiptaþing 2020 er kolefnisjafnað í samastarfi við Climate Neutral Now

#viðskiptaþing

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024