Á grænu ljósi -fjárfestingar og framfarir án fótspors
Við hlökkum til að sjá þig á grænu ljósi á fimmtudaginn kemur. Þetta er í fyrsta skipti sem Viðskiptaþing er haldið í Hörpu.
Viðskiptaþing 2020 mun fjalla um það hvernig viðskiptalífið ber hitann og þungann af því að knýja fram nýsköpun og framfarir í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni.
Silfurbergi, Hörpu
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020
13:00 – 16:00
Dagskrá Viðskiptaþings 2020
13:00 Dagskrá byrjar
Ávarp formanns - Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs