Viðskiptaráð hefur gefið út kynningu á ensku á skoðuninni „Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms.“ Það er von ráðsins að útgáfan gagnist þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og auki gagnsæi í umræðunni um þessi mál. Kynninguna, Iceland's External Debt and the Capital Controls, má nálgast á pdf formi hér.