Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum 2022.
Í síðustu viku var Skattadagurinn haldinn í nítjánda sinn. Frá upphafi hefur þema dagsins verið að ræða ýmsar skattalagabreytingar, ásamt mögulegum umbótum á skattkerfinu. Á þessum árum hafa umfangsmiklar breytingar átt sér stað í skattkerfinu, en það er áhugavert á sama tíma að rýna í það hvernig staða skattkerfisins í heild hefur breyst.
Á Skattadeginum flutti Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, erindi undir heitinu Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi - Veganesti ríkisstjórnarinnar. Erindi Öglu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en glærukynninguna má einnig finna hér