Viðskiptaráð Íslands

Regluverkið á Íslandi risavaxið

„Ég held við verðum að muna að við erum mjög lítil þjóð og regluverkið á íslandi er risavaxið og ég velti því stundum fyrir mér hvort að við getum lagt meiri vinnu í að aðlaga regluverkið að íslenskum aðstæðum“

Ísland féll um 8 sæti milli ára í skilvirkni hins opinbera í úttekt IMD á samkeppnishæfni. Í stuttum innslögum Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni Íslands heyrum við raddir viðskiptalífsins um þessa afturför og hvað gera þurfi til að bæta skilvirkni hins opinbera.

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024