Viðskiptaráð Íslands

Starfsemi á skjön við almannavilja

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess. 

Skoðunina má nálgast hér

Þar kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Útgjöld hins opinbera vegna starfsemi sem ekki telst til grunnhlutverka þess nemur yfir 100 ma. kr. á ári, sem er um 15% heildarútgjalda.
  • Stjórnvöld raska eðlilegri samkeppni á margvíslegum mörkuðum með ójafnri samkeppni og viðskiptahindrunum.
  • Til að takast á við áskoranir í opinberum fjármálum er nauðsynlegt að forgangsröðun verkefna eigi sér stað.

Skoðunina má nálgast hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025