Viðskiptaráð Íslands

Hollráð um heilbrigða samkeppni gefin út

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Lögmannafélag Íslands buðu til útgáfufundar í morgun þar sem leiðbeiningar í samkeppnisrétti voru gefnar út undir heitinu Hollráð um heilbrigða samkeppni - Leiðbeiningar til fyrirtækja. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir opnaði fundinn með ávarpi. Í kjölfarið fylgdu hugvekjur um samkeppnismál, en þar fóru með erindi Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, Bergþóra Halldórsdóttir, lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Helga Melkorka Óttarsdóttir, meðeigandi og framkvæmdastjóri LOGOS.

Myndir af fundinum

Leiðbeiningarnar má finna hér.

Tengt efni

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en …
7. ágúst 2025

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …
30. apríl 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024