Viðskiptaráð Íslands

Alvarlegar athugasemdir við framsetningu greinargerðar um rafræna auðkenningu

Viðskiptaráð Íslands hefur ásamt Samtökum atvinnulífsins, Samtökum fjármálafyrirtækja og Samtökum iðnaðarins (samtökin) tekið sameiginlega til umsagnar frumvarp til laga um rafræna auðkenningu og traustþjónustu sem birtist inni á samráðsgáttinni þann 27. mars sl.

Gera samtökin alvarlegar athugasemdir við sjö atriði er lúta að:

1. Framsetningu greinargerðarinnar sem lögskýringargagni

2. Hlutverki neytendastofu og eftirlitsheimildum hennar

3. Úrræði Neytendastofu og meðalhófs í beitingu aðgerða

4. Sektarheimilda án fordæma

5. Reglugerðarheimild og innleiðingu

6. Ótímabærrar gildistöku

7. Mati á áhrifum sem er í ósamræmi við ákvæði frumvarpsins

Umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024