Viðskiptaráð Íslands

Fimm ára áætlun úrelt á fimm mánuðum?

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingályktunartillögu um fjármálaáætlun 2019-2023 þar sem lögð er sérstök áhersla á eftirfarandi níu atriði:

  1. Samkeppnishæfni í fyrsta sætið
  2. Tækifæri til aukinna fjárfestinga fólgin í samvinnuleið (PPP)
  3. Afnám VSK á bækur gengur gegn einfaldara skattkerfi
  4. Ganga þarf mun lengra í lækkun tryggingagjalds
  5. Styðjum endurskoðun fjármagnstekjuskatts en hækkun hans um síðustu áramót var ótímabær
  6. Köllum eftir fleiri árangursmarkmiðum — útgjöld ein og og sér skila engu
  7. Tækifæri til hagræðingar og betri þjónustu fólgin í sameiningum
  8. Minnum á hættuna við of bjartsýnar forsendur og sífellda aukningu ríkisumsvifa
  9. Lög um opinber fjármál þarfnast endurskoðunar

Smelltu til að lesa umsögnina í heild

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024