Viðskiptaráð Íslands

Frjáls smásala áfengis

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna frumvarps um frjálsa smásölu áfengis. Viðskiptaráð styður frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Í umsögninni kemur fram að frjáls smásala áfengis auki atvinnufrelsi og bæti þar með lífskjör hérlendis. Þá eigi lýðheilsusjónarmið ekki við þegar kemur að einokun ríkisins á smásölu áfengis, betra sé að ná fram slíkum markmiðum með neyslusköttum og forvarnarstarfi.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024