Viðskiptaráð Íslands

Frjáls smásala áfengis

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna frumvarps um frjálsa smásölu áfengis. Viðskiptaráð styður frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Í umsögninni kemur fram að frjáls smásala áfengis auki atvinnufrelsi og bæti þar með lífskjör hérlendis. Þá eigi lýðheilsusjónarmið ekki við þegar kemur að einokun ríkisins á smásölu áfengis, betra sé að ná fram slíkum markmiðum með neyslusköttum og forvarnarstarfi.

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025