Viðskiptaráð Íslands

Smáríki sem fjármálamiðstöðvar

Staðsetning: Hátíðarsalur Háskóla Íslands

Málstofa verður haldin þann 14. september 2007, þar sem þeir prófessor Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus Brendan Walsh og dr. Georges Baur ræða um hinn mikla árangur, sem þrjú lítil ríki í Evrópu, Ísland, Írland og Liechtenstein, hafa náð í efnahagsmálum með því að búa fyrirtækjum og fjármagni hagstæð skilyrði.

Dagskrá:

13:30 - Dagskrá hefst
13:30 - Brendan Walsh: The Celtic Tiger—Ireland
14:00 - Hannes H. Gissurarson: The Icelandic Model
14:30 - Georges Baur: Liechtenstein as a Financial Centre
15:00 - Dagskrá lýkur

Fundarstjóri er Katrín Ólafsdóttir, lektor í Háskólanum í Reykjavík.

Ráðstefnan er öllum opin - ókeypis aðgangur
Nánari upplýsingar á
www.skattamal.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026