Viðskiptaráð Íslands

„að útfæra hugsanir sínar“

Staðsetning: Norrænahúsið
 „að útfæra hugsanir sínar“- Fyrirlestur  í Norrænahúsinu 23.10 kl 20.
ÞíV stendur fyrir fundi, auk Arkitektafélags Íslands og Germaníu  með Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt í Stuttgart. Hún mun kynna verk sín og segja frá því hvernig hugmyndfræðileg  afstaða og sýn á bygginarlist mótar verk hennar. Eftir fyrirlesturinn verða pallborðsumræður. Þátttakendur í pallborði verða auk Jórunnar; Pétur Ármannson arkitekt, Steve Christer arkitekt og Gunnar Harðarson heimspekingur. Allir velkomnir. Boðskort hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024