Viðskiptaráð Íslands

Morgunverðarfundur um hlutverk peningastefnu á óróatímum

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur kl. 8:15-9:40

Viðskiptaráð Íslands og fastanefnd Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi boða til morgunverðarfundar 25. mars næstkomandi um hlutverk peningastefnu til að styðja við efnahagslegan stöðugleika og koma í veg fyrir efnahagskreppur. Einkum verður fjallað um evruna í ljósi núverandi fjármálakreppu og þýðingu fyrir peningastefnu á Íslandi, í fortíð og framtíð.

Dagskrá:

8.15 - 8.20  Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra
Opnunarávarp

8.20 - 8.40  Massimo Suardi, Head of Division in DG Ecfin for Monetary Policy and Exchange Rate Issues
Achievement and challenges of the EU in dealing with the financial crisis: a perspective from Brussels.

8.40 - 8.55  Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans
Það sem hefði getað orðið: Fjármálakreppan á Íslandi með annarri mynt

8.55 - 9.10  Hörður Arnarson
Gjaldeyrismál í alþjóðlegum rekstri

9.10 - 9.40  Pallborðsumræður
Undir stjórn Finns Oddssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands

Boðið verður upp á léttan morgunverð.
Fundurinn er öllum opinn.
Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda tölvupóst á birna@vi.is.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024