Viðskiptaráð Íslands

Fjölbreytni í forystu og góðir stjórnarhættir skipta máli

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica, salur H/I

Vinsamlegast athugið að vegna fjölda skráninga hefur fundurinn verið færður í stóra salinn á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica.

Á fundinum mun fjölbreyttur hópur ræðumanna úr atvinnulífi og nærumhverfi fyrirtækja fjalla um mikilvægi góðra stjórnarhátta og fjölbreytni í stjórnum.

Dagskrá á pdf sniði má nálgast hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024