Viðskiptaráð Íslands

Mál í brennidepli - haustkynning

Á afmælisdegi Verslunarráðs, föstudaginn 17. september kl. 16, er félögum ráðsins boðið að koma á haustkynningu.

Kynnt verða þau mál sem verða í brennidepli fram til hausts 2005.

Félögum ráðsins gefst tækifæri til að koma með ábendingar um mál til skoðunar, ræða við starfsmenn og stjórnarmenn um starf ráðsins og hitta aðra félagsmenn.

Á sama tíma opnar Pétur Gautur, myndlistamaður, sýningu í sölum ráðsins. Léttar veitingar verða í boði.
Fyrirfram skráning æskileg í fundir@vi.is.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026