Viðskiptaráð Íslands

BRÍS: Er möguleiki að koma íslenskum tæknivörum og þjónustu inn á bresk sjúkrahús?

Bresk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við viðskiptaskrifstofu sendiráðs Bretlands á Íslandi, UKTI og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands býður til fræðslufundar og vinnustofu fimmtudaginn 18. nóvember. Yfirskrift viðburðarins er „Er möguleiki að koma íslenskum tæknivörum og þjónustu inn á bresk sjúkrahús (National Health Service, NHS)“.

Hvenær: Fimmtudaginn 18. nóvember, kl. 8.30-13.00
Hvar: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, salnum Kviku

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026