Viðskiptaráð Íslands

Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition

Dagana 29. febrúar og 1. mars fer fram ráðstefnan Iceland Tourism Investment Conference & Exhibition (ITICE) í Hörpu. ITICE er bæði ráðstefna um fjárfestingar og viðskipti í ferðaþjónustu og sýning fyrir hina ýmsu birgja ferðaþjónustufyrirtækja. Markmið ráðstefnunnar er að vera skilvirkasti og eftirsóknarverðasti valkosturinn við öflun á þekkingu tengdri fjárfestingum í ferðaþjónustu á Íslandi. 

Viðskiptaráð Íslands er þátttakandi í ráðstefnunni og mun Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri ráðsins, stýra pallborðsumræðum þriðjudaginn 1. mars kl. 15.40-16.20 undir yfirskriftinni "How can we use the outcome of the Conference discussions for strategic planning and action in the Icelandic tourism industry going forward?"

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má finna á vef ráðstefnunnar og á Facebook

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024