Viðskiptaráð Íslands

Málþing um nýsköpun og skapandi greinar í stafrænu hagkerfi

BRÍS, Breska sendiráðið, Háskólinn í Reykjavík og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings um nýsköpun og skapandi greinar í stafrænu hagkerfi, miðvikudaginn 28. október. Heiðursgestur er ráðherra menningarmála og starfræns hagkerfis, Ed Vaizey.

Ed Vaizey, ráðherra menningarmála og stafræns hagkerfis í bresku ríkisstjórninni, flytur opnunarerindi og kynnir bresk nýsköpunarfyrirtæki sem eru að breyta daglegu lífi fólks um allan heim með nýrri tækni. Að því loknu halda fulltrúar breskra nýsköpunarfyrirtækja stutt erindi og taka þátt í opnum pallborðsumræðum.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026